ég fékk póst frá frænku minni í dag sem ég hef ekki heyrt frá í 7 ár. Hún er í raun ekki frænka mín en ég og mamma kölluðum hana alltaf frænku af því að það var kona í sömu götu og við sem var svo lík henni.
Allavega, þessi frænka mín, sem er í raun ekki frænka mín, ég og mamma kölluðum hana bara alltaf frænku afþví að hún bjó í sömu götu og kona sem var lík okkur. Hún var semsagt að rukka mig um 500 kall sem hún lánaði mér sumarið sem ég varð 19 ára og varð bensínlaus í vaðlaheiðinni síðla vetrar.
Þessi frænka, sem er í raun ekki frænka mín heldur mamma konu sem kallaði mig alltaf frænku í sömu götu og ég, er semsagt að rukka mig með vöxtum, ég þarf að borga henni 675 krónur fyrir sunnudaginn.
hvað á maður að gera í svona?
bara gefast upp eða?
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.