Trooper

Trooperinn minn er hættur að hita, það þýðir að þegar það er frost úti þá er frost inn í bílnum mínum. Það væri kannski allt í lagi ef ég myndi ekki eyða hálfum deginum í bílnum í frostinu með grýlukerti á nefinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband